Meðferðir okkar

Við bjóðum einstaka blöndu af tækni og náttúrulegum aðferðum sem styðja við líkama, fegurð og vellíðan. Allar meðferðir eru veittar af natni og persónulegri nálgun.

• Fohow nudd (líkami/andlit)

Endurstillir orkuflæði, dregur úr þreytu, bætir blóðflæði.

→ 30 mín – 9.000 kr.
→ 50 mín – 12.500 kr.

Thermo Infrared Bag

Djúp slökun, afeitrun og örvun efnaskipta.
→ 30 mín – 9.000 kr.
→ 60 mín – 12.500 kr.

Nuga Best nuddrúm

Hiti og þrýstingur fyrir vöðvaslökun.
→ 40 mín – 7.000 kr.

Tourmanium fótaborð

Stutt örvun á fótum til að virkja orkupunkta.
→ 12 mín – 6.000 kr.

EMslim

Vöðvauppbygging og líkamsmótun án inngrips.
→ 30 mín – 8.500 kr.
→ 60 mín – 13.000 kr.

Fótsnyrting fyrir eldri borgara

Mild og þægileg umönnun.
→ 60 mín – 9.000 kr.

Fótsnyrting fyrir vandamálafætur

Meðhöndlun við inngrónum nöglum o.fl.
→ 60 mín – 12.000 kr.

Mini fótameðferð

Fljótleg endurnýjun fyrir þreytta fætur.
→ 7.000 kr.

Höggbylgjumeðferð

Vöðvaverkjameðferð og vefjalækning.
→ 20 mín – 8.000 kr.

Innrauð ljósameðferð

Hlýja og blóðflæðisaukning.
→ 20 mín – 5.000 kr.

Verkfærahreinsun

Aukaþjónusta.
→ 3.000 kr.